D

DEILD

Almenn deild þar sem nemendur sækja danstíma 2x í viku.

W

DEILD

Deildin er ætluð þeim sem vilja bæta við sig tímum.

C

DEILD

Deildin er fyrir alla viðburði innan skólans.

Fréttir.

Við veitum þér tækifærin.

DWC veitir þér tækifærin og eflir þig sem dansara.

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sjá viðtöl við nemendur skólans sem hafa öðlast tjáningarfrelsi í gegnum dansinn.

Um Dansstúdíó World Class.

Dansstúdíó World Class er dansskóli á Íslandi staðsettur í Reykjavik og nágrenni með kennslu frá september til apríl ár hvert ásamt því að halda styttri sumarnámskeið og önnur námskeið fyrir dansþyrsta nemendur.