W Deild.
mínútna tímar
VORNÁMSKEIÐ HEFST 28. APRÍL!
Vornámskeið spannar 5 vikur.
W DEILD
Deildin er fyrir nemendur 16 ára og eldri.
Nemendur æfa 2x í viku.
Samtals 7.5 klst.
Kennsla fer fram í Smáralind.
SKIPULAG
Önnin er lotuskipt og fá allir danshópar kennara sem sérhæfa sig í ákveðnum dansstílum. Áhersla á námskeiðinu er lögð á krefjandi kóreógrafíur með snerpu, groove-i, áherslu- og hraðabreytingum. Commercial kóreógrafíur eins og þær gerast bestar með mismunandi áhrifum frá hinum ýmsu dansstílum. Tímar sem munu svo sannarlega reyna á nemendur en kennarar munu leggja ríka áherslu á uppbyggandi gagnrýni og sjálfstyrkingu.
GILDIN OKKAR
KENNSLUSTAÐUR
Smáralind
LENGD DANSTÍMA
60 mínútur / 1 klst
LENGD NÁMSKEIÐS
5 vikur (29. apríl – 27. maí)
VERÐ
24.995 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Allar nánari upplýsingar um dansnámið og stundaskrá er að finna hér á síðunni.
FRÍSTUNDASTYRKUR
Ekki er hægt að nýta frístundstyrk upp í vornámskeið þar sem námskeiðið uppfyllir ekki kröfur um lágmarks lengd á námskeiði til úthlutunar, þ.e. 10 vikur. Hægt er að nýta frístundastyrk næst og ráðstafa honum á haustönn 2025.