
Eins og öllum á að vera kunnugt þá fer sýningin fer fram laugardaginn 29. mars í Borgarleikhúsinu.
Dansararnir okkar elska að dansa á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu og tilhlökkunin er mikil.
SKIPULAG
Þetta eru samtals fjórar sýningar yfir daginn.
Allir nemendur skólans koma fram og sýna atriði með sínum danshóp.
Danshópum er skipt niður á sýningar eftir stöðvum og allir danshópar sýna á tveimur sýningum.
Sýning 1 & 2
Allir danshópar í Mosfellsbæ, Selfossi, Smáralind og Ögurhvarfi.
Ásamt sýningarhópum Show Case og Next Level.
Sýning 3 & 4
Allir danshópar í Egilshöll, Laugum, Kringlunni og Seltjarnarnesi.
Ásamt sýningarhópum Show Case og Next Level.
*Nokkrir danshópar sýna á öllum fjórum sýningunum þar sem margir dansarar í þessum hópum æfa með fleiri en einum hóp og ekki hægt að hafa þá hópa alla á einni og sömu sýningunni.
Þeir hópar eru: 10-12 ára Smáralind, 13-15 ára Smáralind, 10-12 ára Laugar, 13-15 ára Laugar og 16 plús Smáralind.
Þeir hópar eru: 10-12 ára Smáralind, 13-15 ára Smáralind, 10-12 ára Laugar, 13-15 ára Laugar og 16 plús Smáralind.
SÝNINGAR
Sýningartímar eru eftirfarandi:
Sýningartímar eru eftirfarandi:
Sýning 1 – kl.10.35
Sýning 2 – kl.12.00
Sýning 3 – kl.14.10
Sýning 4 – kl.15.25
MIÐASALA
Miðasala hefst á föstudaginn, 14. mars. Við munum senda út tilkynningu á tölvupósti.
Miðasala hefst á föstudaginn, 14. mars. Við munum senda út tilkynningu á tölvupósti.
Frábær stemning myndast alltaf á sýningum enda er þetta einn skemmtilegasti dagur ársins í starfsemi skólans. Hlökkum mikið til