16 plús námskeið hefst þriðjudaginn 14. september! 

Danstímar fara fram 2x í viku á haustönn í World Class í Smáralind.

SKIPULAG

Önnin er lotuskipt. Og skiptist niður í fjórar lotur. Nemendur fá danskennara sem kennir þeim mismunandi dansstíla eða kóreógrafíu sem þeir sérhæfa sig í til þess að veita nemendum fjölhæfa menntun í hverri lotu.

  • Danssalurinn er öruggt umhverfi til tilrauna og þjálfunar.
  • Kennarar styrkja nemendur bæða tæknilega og andlega.
  • Dans er bæði líkamleg þjálfun og andleg örvun.
  • Hjá DWC er lögð jöfn áhersla á báða þætti.

KENNARAR

Lota 1 : Rakel Guðjónsdóttir
Lota 2 : Brynja Kristinsdóttir
Lota 3 : Eydís Jansen
Lota 4 : Eva Dröfn

HVENÆR ER TÍMINN KENNDUR
Nemendur æfa 2x í viku.
Tíminn fer fram alla þriðjudaga & fimmtudaga kl.19.30-20.30.
Hver danstími er 60 mínútur

ALDURSTAKMARK
16 ára aldurstakmark er í tímana.
Engar undantekningar eru á aldurstakmarki í þessa tíma.

KENNSLUSTAÐIR

World Class í Smáralind

LENGD NÁMSKEIÐS
12 vikur

VERÐ
D deild : 45.990 kr.

LÍKAMSRÆKTARKORT
Líkamsræktarkort er innifalið í verði og gildir á meðan á námskeiði stendur.