


DWC MERCH Í JÓLAPAKKANN!
Vegna gríðarlega mikillar eftirspurnar höfum við loksins hafið sölu á DWC Merch.
Nú er hægt að kaupa langermabol eða háskólapeysu (Crew Neck).
Leggja þarf inn pöntun á dwc@worldclass.is fyrir 1. desember og greiða þarf við afhendingu 18. desember í World Class Laugum.
ATH! Einungis hægt að greiða með peningum.
HVAÐ KOSTAR DWC MERCH?
Langermabolur : 4500 kr
Háskólapeysa : 6500 kr
Þetta er limited edition svo að einungis 100 stk eru í boði.
Hér að neðan má sjá stærðartöflu (size chart).
