
Haustönn DWC hefst 10. september og skráning hefst 15. ágúst á heimasíðu skólans. Haustönn spannar 12 vikur og fer kennsla fram í Egilshöll, Laugum, Mosfellsbæ, Selfossi, Seltjarnarnesi, Smáralind og Ögurhvarfi.
Haustönn lýkur með nemendasýningu laugardaginn 1. desember.
Við hlökkum til að hitta alla nemendur okkar aftur í danssalnum eftir sumarfrí og halda áfram með markvissa danskennslu.