Þar sem rauð viðvörun hefur verið gefin út af Almannavörnum þá falla allar æfingar niður í dag hjá dansskólanum.

Farið öll varlega!