About admin
This author has yet to write their bio.Meanwhile lets just say that we are proud admin contributed a whooping 42 entries.
Entries by admin
Akró námskeið á morgun!
september 22, 2017 by adminDans er mín leið að tjá mig
Síðan ég var 8 ára hef ég æft mismunandi gerðir af dansi. Í gegnum þessi ár fattaði ég hvað dans varð að miklum parti í mínu lífi. Að dansa veitir mér ekki aðeins hamingju, heldur er það einnig mín leið að tjá mismunandi tilfinningar. Eftir að ég byrjaði í DWC, sem var fyrir rúmu einu ári, […]
CHANTELLE CAREY KENNIR Í KVÖLD
september 5, 2017 by adminÞróaðu þinn eigin dansstíl
Ertu með þinn eigin stíl sem dansari ? JÁ! Svarið er já. Þó þér finnist það ekki þá ertu samt með það. Allir dansarar eru inspire-aðir af öðrum dönsurum og danshöfundum sem við lítum upp til. En þegar þú dansar, sama hvort það eru rútínur eftir aðra eða eftir þig sjálfa/n þá dansarðu alltaf sem […]
Dans er einn stærsti þátturinn í mínu daglega lífi
Ég hef verið að dansa í rúmlega 10 ár og get þannig sagt að meirihluti lífs míns hafi að mestu snúist um dans. Dans er líklegast stærsti þátturinn í mínu daglega lífi, þar sem ég mæti nánast daglega á dansæfingar, sem sjálf dansa, skoða dansmyndbönd á youtube auk þess að fylgjast ítrekað með mörgum erlendum […]
Hvernig þú getur orðið hreinni dansari
Ert þú að reyna að vera hreinni dansari? Við getum hjálpað þér! Þó svo að dans sé tjáningarform en ekki heræfing, þá skilja aðrir hreyfingarnar þínar betur ef þú ert hreinn í hreyfingum. Að hafa góða stjórn á líkamanum hjálpar þér í að vera frjálsari í tjáningu. Hér eru nokkur ráð í hvernig þú getur […]
15% afsláttur um helgina á Hausthátíð
[vc_row][vc_column][vc_single_image image=“1191″ img_link_target=“_self“ img_size=“465×438″][vc_column_text] Hausthátíð World Class fer fram á laugardaginn kemur, nánar tiltekið 31.ágúst. Hátíðin fer fram í Laugum milli kl.14.00-17.00 og verður þar margt um að vera fyrir alla fjölskylduna. Má nefna dansatriði frá dansskólanum, tónlistaratriði, Nike tískusýningu, andlistsmálningu og léttar veitingar í boði Laugar Café. Auk þess mun opið hús eiga sér […]
Skráning er hafin
Skráning er nú hafin á haustönn og hlakkar okkur mikið til að hitta alla nemendur okkar aftur eftir langt sumarfrí. Eins hlakkar okkur mikið til að hitta allt nýja fólkið sem ætlar að hefja dansnám hjá okkur í haust. Við tökum bæði á móti byrjendum og framhaldsnemendum enda erum við með 20 danshópa í boði […]
Velkomin á nýja heimasíðu!
Velkomin á glænýja heimasíðu Dansstúdíó World Class. Mikil vinna liggur að baki síðu sem þessari og erum við hjá skólanum í skýjunum með að hún hafi nú litið dagsins ljós. Sérstakar þakkir fá þau Bent Marinósson, Inga Wessman og Rakel Tómasdóttir fyrir vinnu sína að nýrri og bættri heimasíðu. Með þessari síðu hefur okkur tekist […]
Kennslustaðir
Egilshöll / Laugar / Mosfellsbær / Seltjarnarnes / Smáralind / Ögurhvarf
Hafa samband
S. +354 553 0000