Haustönn hefst 9. september!
Nú er sumarið senn að líða og styttist óðum í að dansnám skólans fari af stað. Haustönn hefst mánudaginn 9. september. Dansstúdíó World Class er dansskóli sem býður upp á metnaðarfullt dansnám í mörgum dansstílum með ríkri áherslu á tækni. Hvort sem það er í klassískum dansi eða street dönsum. Kennarateymið okkar býr að […]