Entries by gre

Frábærar dansprufur um helgina

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Dansprufur fyrir yngri danshóp skólans fóru fram um helgina. Yfir 100 nemendur mættu og spreyttu sig í prufunum og létu hæfileikarnir ekki á sér standa. Dómnefnd var skipuð kennurum skólans og áttu þeir í fullu fangi með að skera niður í hópnum. Stella Rósenkranz, deildarstjóri, alhæfði eftir prufurnar að þetta hafi verið mjög erfitt […]

Dansprufur

Dansprufur fyrir yngri danshóp skólans fara fram í dag í World Class í Laugum. Prufurnar hefjast kl.13.30 en eiga nemendur sem hafa skráð sig í prufur að mæta kl.13.00. Yfir 100 nemendur hafa staðfest þátttöku sína og eru kennarar spenntir að sjá nemendur sýna sínar bestu hliðar á dansgólfinu í dag. Dómnefnd skipa nokkrir af […]

Uppfærð stundaskrá

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Vorönn hefst í næstu viku og er nú að finna uppfærða stundaskrá hér á heimasíðunni. Valtímar fara eingöngu fram á föstudögum á öllum kennslustöðum. Kennsla fer fram á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu en það er í Laugum, Egilshöll, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Ögurhvarfi. Við vekjum athygli á smá tilfærlsum á nokkrum tímum þar sem danstímum […]

Rafræn skráning loksins virk!

Það gleður okkur að tilkynna að loksins getum við boðið upp á rafræna ráðstöfun frístundastyrkja. Auk þess er skráningarkerfi okkar komið í lag og því er nú hægt að ganga frá skráningum í alla hópa rafrænt hér á heimasíðunni okkar undir, Skráning. Varðandi rástöfun frístundastyrkja þá er allar upplýsingar að finna hér að neðan. REYKJAVÍK […]

Skráning í fullum gangi

Skráning á vorönn 2016 er nú í fullum gangi á heimasíðu skólans. Skráningarsíðan er nú loksins komin í lag og því ekkert til fyrirstöðu en að tryggja sér pláss í dansnám á vorönn. Dansskólinn býður upp á metnaðarfullt og framsækið dansnám fyrir allan aldur á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Skólinn er leiðandi í íslenskri danssenu […]

Jólakortin komin

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Jólakortin okkar eru komin hér á heimasíðuna og á Facebook síðu skólans. Allir nemendur sem stunduðu dansnám hjá skólanum á haustönn 2015 fóru í myndatöku með danshópum sínum á meðan á jólasýningunni stóð í Austurbæ. Takk fyrir frábæra haustönn og við hlökkum til að dansa með ykkur á nýju ári! Gleðileg jól! [/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_gallery […]

Forskráning hafin!

Skráning er nú hafin á vorönn hjá skólanum en hún hefst mánudaginn 11. janúar. Vorönn spannar 12 vikur og lýkur með nemendasýningu í Borgarleikhúsinu í lok annarinnar. Skipulag á vorönn er með öðrum hætti en á haustönn en þá er fastur kennari á hverjum danshóp allan tímann. Valtímar eru í boði fyrir alla danshópa 10-12 […]

Skráning hefst á morgun

Skráning á vorönn hefst á morgun, fimmtudaginn 10. desember. Við bjóðum upp á sérstakt jólatilboð en með því veitist 10% afsláttur af verði í dansnám hjá skólanum. Jólatilboð gildir til 24. desember.

Jólasýningin komin á YouTube

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Jólasýning skólans er nú komin á YouTube rás okkar. Rásin okkar heitir, dansstudiowc, en atriðin er hægt að finna beint með því að slá inn leitarorðin: „Jólasýning Dansstúdíó World Class 2015“. Öll atriði frá báðum sýningum er þar að finna og hvetjum við ykkur eindregið til þess að finna ykkar atriði. Fleiri ljósmyndir frá […]

Fyrstu myndir af jólasýningunni

[vc_row][vc_column][vc_column_text] Jólasýning skólans fór fram í gær, laugardag, í Austurbæ. Nemendur skólans sýndu afrakstur annarinnar með glæsilegum atriðum. Húsið var þétt setið á báðum sýningum og tóku áhorfendur virkan þátt í að hvetja nemendur áfram. Björn Bragi Arnarsson sá um kynningar yfir daginn og gerði það af sinni alkunnu snilld. Hann reitti af sér hvern brandarann […]