
DANSFIT miðvikudaginn 19. febrúar!
Pop-Up tími
Danstími með Töru Sif
UPPBYGGING
90 mínútna tími fyrir allar gellur sem elska að dansa. 15 mínútna styrktarþjálfun fyrir neðri og efri líkama og 75 mínútur af dansi. Einföld feminine dansrútína – bara gellu vibe eins og Töru einni er lagið!
HVENÆR ER TÍMINN KENNDUR
Eitt skipti – miðvikudaginn 19. febrúar
kl.19.45-21.15
Tíminn er 90 mínútur
World Class Smáralind
ALDURSTAKMARK
16 ára aldurstakmark er í tímana. Ekkert aldursþak er í tímana og er hann opinn öllum.
Öll velkomin.
KENNSLUSTAÐUR
World Class í Smáralind
LENGD NÁMSKEIÐS
1 tími í 90 mínútur
VERÐ
W deild : 3.890 kr.