
Allir danstímar fara fram í vetrarfríinu samkvæmt stundaskrá. Það er ekkert vetrarfrí hjá DWC svo nemendur mæta í danstíma eins og vanalega.
Jólasýning
Frá og með næstu viku hefst undirbúningur hjá danshópum fyrir jólasýningu.
Laugardagurinn 1.desember.
Staðsetning : Kaplakriki, Hafnarfirði
Allir danshópar skólans taka þátt í sýningunni.