Varað er við slæmu veðri á sýningardag. Það lítur allt út fyrir að bæta muni hressilega í vindinn um og eftir hádegi og erum við á vaktinni um framvindu veðurfars. Báðar jólasýningar munu fara fram samkvæmt áætlun.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-11-29 23:45:092014-11-29 23:45:09Veður á sýningardag
Miðasala á jólasýningu dansskólans er hafin á midi.is. Miðaverð er 1.500 kr. og er frítt inn fyrir börn 12 ára og yngri. Börn þurfa ekki miða og því mæta þau ásamt foreldrum og er hleypt beint inn. Nóg af sætum á að vera fyrir alla en takmarkaður sætafjöldi fór í sölu til þess að halda […]
Jólasýning skólans fer nú fram í annað sinn en í ár mun sýningin fara fram í Austurbæ við Snorrabraut. Allir nemendur skólans munu koma fram og sýna afrakstur haustannar á sviði leikhússins. Sýningin mun fara fram sunnudaginn 30. nóvember og það í tveimur hlutum. Er það gert til þess að halda sýningunni í styttra lagi. Auk […]
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-11-11 12:41:302014-11-11 12:41:30Jólasýning í Austurbæ
Fleiri myndir eru nú komnar hér inn á heimasíðu og inn á Facebook síðu skólans frá Danceoff Dansbikarkeppninni. Keppnin fór fram þann 1.nóvember í Tjarnarbíó við Tjarnargötu. Fór hún fram í tveimur hlutum og fóru þeir báðir fram fyrir fullu húsi yfir daginn. Yfir 130 nemendur skólans tóku þátt að þessu sinni og er keppnin […]
[vc_row][vc_column][vc_column_text] Danceoff Dansbikar fór fram í fjórða skipti um síðustu helgi. 135 nemendur dansskólans tóku þátt að þessu sinni og heppnaðist dagurinn með eindæmum vel. Gleði skein úr andliti allra keppenda yfir daginn en fór keppni fram í tveimur hlutum. Nemendur í flokki 10-12 ára hófu leika um morguninn og fór síðan keppni fram […]
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-11-04 15:27:272014-11-04 15:27:27Myndir og úrslit frá DanceOff Dansbikar
DanceOff dansbikarkeppnin fer fram á laugardaginn kemur, þann 1. nóvember, í Tjarnarbíó. Keppnin er hin stærsta til þessa en 132 nemendur eru skráðir til þátttöku. 26 í einstaklingskeppni og 106 í hópakeppni eða samtals 32 hópar. Þar af leiðandi hefur keppni verið skipt upp í tvo hluta. Fyrri hluti fer fram kl.11.00 en þá […]
Þessa vikuna fer fram gestavika innan skólans en þá fá allir danshópar annan kennara en fastan kennara sinn í danstíma. Tilgangur vikunnar er að kynna nemendur fyrir enn fleiri dansstílum og öðrum kennsluaðferðum. Fjölhæfni er mikilvægur þáttur fyrir alla dansarara og er nauðsynlegt að nemendur kynnist fleiri en einni nálgun að tækniæfingum og danssporum. Kennarar skólans […]
DANCEOFF er dansbikarkeppni sem fer fram í Tjarnarbíó á haustönn. Fyrsta keppnin fór fram árið 2012 þar sem troðfullt var út úr húsi og hefur verið árlegur viðburður síðan. Markmiðið með keppninni er að hvetja nemendur til þess að koma fram með sinn eigin dansstíl. Keppnin er nú orðinn fastur viðburður innan skólans og […]
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-10-07 11:18:492014-10-07 11:18:49DanceOff Dansbikar 1. nóvember í Tjarnarbíó
Þriðjudaginn 23. september síðast liðinn voru nokkrir af kennurum skólans ráðnir til þess að dansa í nýju myndbandi, hins ástsæla írska söngvara, Damien Rice. Lag hans “The Blower’s Daughter” hefur löngum átt miklum vinsældum að fagna og heyrist enn á öldum ljósvakans. Ný plata er væntanleg frá honum seint í byrjun næsta árs og á […]
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-10-02 15:09:502014-10-02 15:09:50Kennarar í nýju myndbandi Damien Rice
[vc_row][vc_column][vc_column_text] Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að barnasýningin, Ævintýri í Latabæ, er nú sýnd á fjölum Þjóðleikhússins. Um umfangsmikla sýningu er að ræða og hefur hún fengið lof gagnrýnenda að undanförnu. Söng- og dansnúmer eru fjölmörg og af alls kyns toga. Þar er farið inn á marga mismunandi dansstíla í takt við […]
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-10-01 12:55:232014-10-01 12:55:23Kennarar og nemendur dansandi í Latabæ
Það gleður okkur að tilkynna að Dansstúdíó World Class hefur farið í samstarf við Fimleikasamband Íslands varðandi Opnunarhátíð á Evrópumóti í hópfimleikum sem haldið er hér á Íslandi, dagana 15.-18. október. Mótið er einn stærsti íþróttaviðburður sem hefur verið haldinn hér á landi. Óskað er eftir þátttöku þeirra nemenda dansskólans í aldurshópum 13-15 ára, sem […]
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2014-09-30 15:55:552014-09-30 15:55:55Samstarf við Fimleikasamband Íslands
Við vekjum athygli á opnum prufutímum í fyrstu viku okkar á haustönn. Vikuna 8. – 13. september geta því allir áhugasamir dansarar komið ókeypis í tíma til okkar og kynnt sér starfsemina. Til þess að geta nýtt þér þessa tíma þarftu að skrá þig hjá okkur. Það gerirðu með því að senda okkur póst […]
Veður á sýningardag
Varað er við slæmu veðri á sýningardag. Það lítur allt út fyrir að bæta muni hressilega í vindinn um og eftir hádegi og erum við á vaktinni um framvindu veðurfars. Báðar jólasýningar munu fara fram samkvæmt áætlun.
Miðasala hafin
Miðasala á jólasýningu dansskólans er hafin á midi.is. Miðaverð er 1.500 kr. og er frítt inn fyrir börn 12 ára og yngri. Börn þurfa ekki miða og því mæta þau ásamt foreldrum og er hleypt beint inn. Nóg af sætum á að vera fyrir alla en takmarkaður sætafjöldi fór í sölu til þess að halda […]
Jólasýning í Austurbæ
Jólasýning skólans fer nú fram í annað sinn en í ár mun sýningin fara fram í Austurbæ við Snorrabraut. Allir nemendur skólans munu koma fram og sýna afrakstur haustannar á sviði leikhússins. Sýningin mun fara fram sunnudaginn 30. nóvember og það í tveimur hlutum. Er það gert til þess að halda sýningunni í styttra lagi. Auk […]
Fleiri myndir frá Danceoff Dansbikar
Fleiri myndir eru nú komnar hér inn á heimasíðu og inn á Facebook síðu skólans frá Danceoff Dansbikarkeppninni. Keppnin fór fram þann 1.nóvember í Tjarnarbíó við Tjarnargötu. Fór hún fram í tveimur hlutum og fóru þeir báðir fram fyrir fullu húsi yfir daginn. Yfir 130 nemendur skólans tóku þátt að þessu sinni og er keppnin […]
Myndir og úrslit frá DanceOff Dansbikar
[vc_row][vc_column][vc_column_text] Danceoff Dansbikar fór fram í fjórða skipti um síðustu helgi. 135 nemendur dansskólans tóku þátt að þessu sinni og heppnaðist dagurinn með eindæmum vel. Gleði skein úr andliti allra keppenda yfir daginn en fór keppni fram í tveimur hlutum. Nemendur í flokki 10-12 ára hófu leika um morguninn og fór síðan keppni fram […]
Danceoff dansbikar á laugardaginn
DanceOff dansbikarkeppnin fer fram á laugardaginn kemur, þann 1. nóvember, í Tjarnarbíó. Keppnin er hin stærsta til þessa en 132 nemendur eru skráðir til þátttöku. 26 í einstaklingskeppni og 106 í hópakeppni eða samtals 32 hópar. Þar af leiðandi hefur keppni verið skipt upp í tvo hluta. Fyrri hluti fer fram kl.11.00 en þá […]
Gestavika
Þessa vikuna fer fram gestavika innan skólans en þá fá allir danshópar annan kennara en fastan kennara sinn í danstíma. Tilgangur vikunnar er að kynna nemendur fyrir enn fleiri dansstílum og öðrum kennsluaðferðum. Fjölhæfni er mikilvægur þáttur fyrir alla dansarara og er nauðsynlegt að nemendur kynnist fleiri en einni nálgun að tækniæfingum og danssporum. Kennarar skólans […]
DanceOff Dansbikar 1. nóvember í Tjarnarbíó
DANCEOFF er dansbikarkeppni sem fer fram í Tjarnarbíó á haustönn. Fyrsta keppnin fór fram árið 2012 þar sem troðfullt var út úr húsi og hefur verið árlegur viðburður síðan. Markmiðið með keppninni er að hvetja nemendur til þess að koma fram með sinn eigin dansstíl. Keppnin er nú orðinn fastur viðburður innan skólans og […]
Kennarar í nýju myndbandi Damien Rice
Þriðjudaginn 23. september síðast liðinn voru nokkrir af kennurum skólans ráðnir til þess að dansa í nýju myndbandi, hins ástsæla írska söngvara, Damien Rice. Lag hans “The Blower’s Daughter” hefur löngum átt miklum vinsældum að fagna og heyrist enn á öldum ljósvakans. Ný plata er væntanleg frá honum seint í byrjun næsta árs og á […]
Kennarar og nemendur dansandi í Latabæ
[vc_row][vc_column][vc_column_text] Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að barnasýningin, Ævintýri í Latabæ, er nú sýnd á fjölum Þjóðleikhússins. Um umfangsmikla sýningu er að ræða og hefur hún fengið lof gagnrýnenda að undanförnu. Söng- og dansnúmer eru fjölmörg og af alls kyns toga. Þar er farið inn á marga mismunandi dansstíla í takt við […]
Samstarf við Fimleikasamband Íslands
Það gleður okkur að tilkynna að Dansstúdíó World Class hefur farið í samstarf við Fimleikasamband Íslands varðandi Opnunarhátíð á Evrópumóti í hópfimleikum sem haldið er hér á Íslandi, dagana 15.-18. október. Mótið er einn stærsti íþróttaviðburður sem hefur verið haldinn hér á landi. Óskað er eftir þátttöku þeirra nemenda dansskólans í aldurshópum 13-15 ára, sem […]
Prufutímar
Við vekjum athygli á opnum prufutímum í fyrstu viku okkar á haustönn. Vikuna 8. – 13. september geta því allir áhugasamir dansarar komið ókeypis í tíma til okkar og kynnt sér starfsemina. Til þess að geta nýtt þér þessa tíma þarftu að skrá þig hjá okkur. Það gerirðu með því að senda okkur póst […]