VORÖNN DWC HEFST Á MÁNUDAGINN, 15. JANÚAR
Fyrsta vika annarinnar hefst á mánudaginn næstkomandi 15.janúar. Við bjóðum upp á fría prufuviku þar sem öllum gefst kostur á að koma og prófa.
STUNDARTÖFLUR
Hér má finna allar stundartöflur
Við mælum með að fólk tryggi sér pláss hið fyrsta þar sem nokkrir hópar eru að fyllast.
SKRÁNING
Skráningar fara fram hér á heimasíðu okkar eða í gegnum worldclass.felog.is ef ráðstafa skal frístundarstyrk.