
Miðasala er hafin á nemendasýningu DWC, Lísa í Undralandi. Salan fer fram á tix.is undir leitarorðunum, Lísa í Undralandi.
Stöðvunum er skipt með eftirfarandi hætti:
SÝNINGAR
Laugardagurinn 21. mars
Sýning 1 kl.12.30
Sýning 2 kl.14.00
Nemendur í Egilshöll, Laugum, Seltjarnarnesi og Ögurhvarfi
Allir nemendur í þessum danshópum sýna á báðum sýningum þennan dag svo fólk velur þá tímasetningu sem hentar betur yfir daginn. Sýningarnar eru alveg eins.
Sunnudagurinn 22. Mars
Sýning 1 kl.12.30
Sýning 2 kl.14.00
Nemendur í Hafnarfirði, Mosfellsbæ, Selfossi og Smáralind
Allir nemendur í þessum danshópum sýna á báðum sýningum þennan dag svo fólk velur þá tímasetningu sem hentar betur yfir daginn. Sýningarnar eru alveg eins.
MIÐAVERÐ
Miðaverð er 2800 kr fyrir alla.
Í Borgarleikhúsinu er eingöngu eitt verð á börn og fullorðna og skipulag því brábrugðið skipulagi á jólasýningu.
DANSÆFINGAR HALDRA ÁFRAM
Dansæfingar halda áfram að sýningu lokinni en vorönn lýkur ekki fyrr en 3.apríl.
