
Miðasala á Nemendasýningu DWC, Beauty and the Beast er hafin á tix.is.
Stöðvunum er skipt með eftirfarandi hætti:
Laugardagurinn 7. apríl
Egilshöll
Seltjarnarnes
Ögurhvarf
Sunnudagurinn 8.apríl
Laugar
Mosfellsbær
Smáralind
MIÐAVERÐ
Miðaverð eru 2600 kr fyrir alla.
DWC BOLIR
Við minnum alla á að koma með 2.000 kr í tíma og afhenda kennara sínum fyrir DWC bolnum sem allir sýna í á nemendasýningunni.