
Allar myndir frá vorsýningunni okkar eru komnar hér á heimasíðuna okkar og á Facebook. Æðislegur dagur með uppáhalds dönsurunum okkar! Þvílíkar súperstjörnur allt saman og virkilega gaman að sjá alla njóta sín svona á sviðinu.
Beinn linkur hér á myndirnar á síðunni: