
Nemendasýning skólans fór fram dagana 18. og 19. mars í Borgarleikhúsinu. Þetta er í tólfta skipti sem nemendasýningar skólans fara fram í leikhúsinu og gekk sýningin vonum framar. Fjórar sýningar á tveimur dögum og nemendur voru eitt bros báða dagana.
Sýningin í ár var byggð á ævintýrum Mowgli og fóru nokkrir af nemendum úr danshópum skólans með hlutverk:
Mowgli – Sóley Jóhannesdóttir
Baghera – Snædís Sól Harðardóttir
Baloo – Hafdís Eyja Vésteinsdóttir
Akela – Sóley Bára Þórunnardóttir
Shere Khan – Arna Björk Þórsdóttir
Monkey People – Iðunn Ingvarsdóttir
Kaa – Guðrún Jane Gunnarsdóttir
Myndirnar frá sýningunni má sjá hér að neðan er myndir tók Ívar Eyþórsson.