
Nemendasýning skólans verður haldin dagana 7. og 8. apríl í Borgarleikhúsinu. Það gleður okkur að tilkynna að í fyrsta skipti sýnum við um helgi.
Stöðvunum verður skipt upp með eftirfarandi hætti:
LAUGARDAGURINN 7.APRÍL
Egilshöll
Seltjarnarnes
Ögurhvarf
Mæting í hús fyrir nemendur er kl 09:45, generalprufa hefst kl 10:15.
Það eru tvær sýningar yfir daginn, foreldrar velja þá sýningu sem henta sér betur.
Sýning 1 : 12:30 – 13:30
Sýning 2 : 14:00 – 15:00
SUNNUDAGURINN 8.APRÍL
Laugar
Mosfellsbær
Smáralind
Mæting í hús fyrir nemendur er kl 09:45, generalprufa hefst kl 10:15.
Það eru tvær sýningar yfir daginn, foreldrar velja þá sýningu sem henta sér betur.
Sýning 1 : 12:30 – 13:30
Sýning 2 : 14:00 – 15:00
MIÐASALA
Miðasala hefst fimmtudaginn 1.mars inn á tix.is eða borgarleikhusid.is.