
Eins og öllum ætti að vera kunnugt þá fer nemendasýning skólans fram dagana 21. og 22. mars í Borgarleikhúsinu. Eins og staðan er núna þá hún enn á plani. Við erum þó að fylgjast vel með framvindu mála í tengslum við COVID-19 veiruna og munum gera viðeigandi ráðstafanir ef til þess kemur.