Á morgun, föstudag, sláum við upp í sundlaugar- og pizzupartý í World Class í Laugum. Komdu og vertu með okkur.
SKRÁNING
Skráning á dwc@worldclass.is. Sendu okkur endilega tölvupóst með nafninu þínu og við skráum þig til þátttöku. Allir velkomnir svo endilega taktu vin eða vinkonu með.
ÞÁTTTÖKUGJALD
Þátttökugjald er 1000 kr. og greiðist við mætingu.
NEMENDUR YNGRI EN 10. ÁRA ÞURFA AÐ KOMA Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM
Samkvæmt reglugerðum frá ÍTR þá þurfa nemendur sem eru yngri en 10. ára að koma í fylgd með fullorðnum. Fullorðnir greiða að sjálfsögðu ekki. Foreldrar þurfa að fara ofan í laugina með barninu.
Kennarar taka á móti nemendum í afgreiðslunni í World Class í Laugum og fara nemendur í gegnum World Class út í sundlaugina.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-10-06 17:48:352016-10-06 17:48:35Sundlaugarpartý á föstudaginn!
Því miður tilkynnist að opnun Smáralindar hefur seinkað um tvær vikur vegna þess að framkvæmdir hafa dregist. Nemendum býðst að sækja danstíma í öðrum stöðvum þangað til en flestir nemendur eru að sækja danstíma í Laugum eða Ögurhvarfi. Við hvetjum nemendur og foreldra til að setja sig í samband við okkur á netfang skólans, dwc@worldclass.is, og tilkynna í hvora stöðina nemendur vilja mæta.
ENDURGREIÐSLA
Ef nemendur vilja ekki hefja dansnám í annarri stöð þá endurgreiðum við mismuninn. Einnig þarf að senda okkur tölvupóst vegna þessa.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-10-03 17:46:112016-10-03 17:46:11Opnun á Smáralind seinkar um tvær vikur!
Tæplega 300 nemendur mættu í dansprufur á föstudaginn í World Class í Laugum. Þetta er met þátttaka og hafa nemendur náð ótrúlegum framförum. Kennarar áttu erfitt með að gera upp á milli dansaranna þar sem getustigið var mjög hátt og dansararnir okkar hafa aldrei verið jafnari.
FRAMHALDSPRUFUR
Framhaldsprufur (e.Call Backs) munu því fara fram í vikunni fyrir alla danshópa.
Eldri danshópur, miðvikudagurinn 5. október, kl.21.00-22.30
Yngri danshópur, föstudagurinn 7. október, kl.15.00-16.30
Prufurnar fara fram í World Class í Laugum, sal 4.
Því miður getum við ekki tekið alla nemendur okkar inn í danshópana en við þökkum þeim öllum fyrir frábæra frammistöðu. Tölvupóstur hefur verið sendur út á alla þátttakendur.
Þeir nemendur sem komust áfram í framhaldsprufur eru:
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-10-02 12:15:422016-10-02 12:15:42Framhaldsprufur fyrir alla danshópa!
270 nemendur mættu í danpsprufur í gær fyrir danshópa skólans. Það er met þátttaka og eru kennarar í skýjunum með frammistöðu nemenda. Við viljum þakka öllum dönsurunum sem mættu fyrir frábærar prufur, stemmningin var hreint ótrúleg og framfarirnar leyna sér ekki á meðal dansaranna okkar.
Nemendur stóðu sig það vel að við neyðumst til þess að halda framhaldsprufur eða svokallaðar „call backs“. Þetta er í fyrsta skipti sem við grípum til þeirra ráða en það sýnir hversu sterkir dansaranir okkar eru orðnir.
Það tilkynnist á morgun, sunnudag, hvaða nemendur eru boðaðir í framhaldsprufur.
Takk fyrir frábæran dag og fyrir að leggja allt sem þið áttuð í dansprufurnar.
Við erum stolt að kynna danstíma með tveimur af stærstu dönsurum á heimsvísu í dag. DWC Dance Camp fer fram í fyrsta skipti dagana 14. og 15. október í glænýrri World Class stöð í Breiðholti. Hollywood er einn af danshöfundum Beyoncé og KK Harris er núverandi dansari hjá Usher.
Fjórir 90 mínútna danstímar og myndataka og spjall með þessum frábæru kennurum.
DANSTÍMAR Tveir danstímar með Hollywood og tveir danstímar með KK Harris. Þau kenna nýja rútínu í hverjum tíma. Dansarar sameinast í danssalnum og læra rútínurnar. Farið verður ítarlega í öll spor. Danstímarnir eru svokallað indermediate level eða miðlungs erfiðir. Allir dansarar eiga því eftir að ráða við sporin.
MYNDATAKA OG SPJALL Allir dansarar fá að hitta Hollywood og KK Harris eftir danstíma. Einn dansari hittir þau í einu og fá tækifæri til þess að fá mynd af sér með þeim. Dansarar mega taka sínar eigin myndir á sína farsíma. Auk þess verða myndir teknar af atvinnuljósmyndara og verður birt á heimasíðu skólans.
DAGSKRÁ Föstudagurinn 14. september KK Harris kl.16.30-18.00 Hollywood kl.18.30-20.00
Laugardagurinn 15. september Hollywood kl.12.00-13.30 Myndataka og spjall með Hollywood kl.14.00-14.45 KK Harris kl.15.00-16.30 Myndataka og spjall með KK Harris kl.17.00-17.45
Taktu þátt í dansviðburði sem á sér enga hliðstæðu á Íslandi og dansaðu með tveimur af þeim bestu í dansheiminum í dag!
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-10-01 08:12:282016-10-01 08:12:28KK Harris og Hollywood á Íslandi!
Árlegar dansprufur fyrir danshópa skólans fara fram á föstudaginn, 30. september, í World Class í Laugum. Danshópar skólans koma fram fyrir hönd hans og taka þátt í þeim verkefnum sem koma inn á borðið hjá okkur.
TILGANGUR
Prufurnar eru hugsaðar sem reynsla fyrir dansarana okkar í framkomu og undirbúningur fyrir framtíðina. Það getur verið erfitt að sækja dansprufur en við leggjum upp úr jákvæðri upplifun og uppbyggjandi gagnrýni.
TÍMASETNINGAR
Yngsti danshópur (10-13 ára : árgangur 2003-2006) – kl.15.00-16.30
Unglinga danshópur (14-17 ára : árgangur 1999-2002) – kl.16.30-18.00
Elsti danshópur (18 ára plús : árgangur 1998 og eldri) – kl.18.00-19.30
Æskilegt er nemendur mæti 30 mín fyrir dansprufurnar til þess að skrá sig inn, fá númer, hita sig upp og teygja á teygjusvæði áður en prufur hefjast.
SKRÁNING
Senda þarf tölvupóst á netfang skólans, dwc@worldclass.is, með eftirfarandi upplýsingum:
– Fullt nafn, danshópur sem þú æfir með og dansprufurnar sem þú ætlar að skrá þig í.
PORTFOLIO
Portfolio þarf að innihalda, fullt nafn, aldur, danshópurinn sem þú æfir með og mynd. Portfolio þarf að vera A4 stærð og þarf að koma með útprentað í prufurnar og afhenda kennurum.
Hlökkum til að sjá sem flesta vera með og okkur á föstudaginn!
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-09-28 13:07:002016-09-28 13:07:00Dansprufur á föstudaginn!
‘Við veitum þér tækifærin’ er herferð í viðtals formi þar sem þrír af meðlimum eldri danshóps skólans deila upplifun sinni á dansskólanum. Dansskólinn hefur alltaf lagt mikla áherslu á að opna dyr fyrir nemendur skólans og veita þeim tækifæri til þess að koma fram og taka þátt í verkefnum innan hans sem utan. Tengslanet okkar er stórt og hafa nemendur fengið að taka þátt í verkefnum með þekktum tónlistarmönnum, auglýsingum, leikritum og öðrum stórum verkefnum.
Tilgangurinn er einnig að sýna aðrar hliðar af dönsurunum okkar og leyfa nemendum skólans að sjá þá í öðru ljósi en eingöngu í dansmyndböndum. Danssamfélagið okkar er alltaf að stækka meira með hverju árinu og eflast enn frekar. Danssamfélagið okkar samanstendur af frábærum einstaklingum sem leggja sig alla fram í hverjum einasta danstíma sem þau sækja og deila ástríðu sinni á dansi með samnemendum sínum í öllum danshópum.
Við erum stolt af árangri nemenda okkar og hlökkum til að halda áfram að sjá þá vaxa á komandi dansári.
Hér að neðan má sjá öll viðtölin sem hafa verið gefin út í þessari herferð.
Það gleður okkur að tilkynna að World Class opnar tvær nýjar stöðvar á haustönn. Báðar stöðvarnar eru glænýjar og eru staðsettar í Breiðholti og Smáralind. Boðið verður upp á dansnám á báðum stöðum um leið og þær opna þann 3. október. Boðið verður upp á 9 vikna dansnám frá opnun.
Það er hægt að ganga frá skráningu á 9 vikna námskeiðunum í báðum stöðvum rafrænt hér á síðunni undir skráning. Beinan link er að finna hér.
http://dansstudioworldclass.is/skraning-2/
MÖGULEIKI Á AÐ ÆFA ANNARS STAÐAR ÞANGAÐ TIL
Þeir nemendur sem vilja hefja dansnám um leið og haustönn hefst þann 12. september geta sótt danstíma í öðrum nærliggjandi stöðvum fyrstu þrjár vikurnar og færa sig svo yfir þegar dansnám hefst í nýju stöðvunum.
HVERNIG BERÐU ÞIG AÐ
Sendu okkur tölvupóst á dwc@worldclass.is og við aðstoðum þig með að ganga frá skráningu.
HVAÐA TÍMAR ERU Í BOÐI Í BREIÐHOLTI OG SMÁRALIND
Í boði eru danstímar fyrir aldurshópa, 7-9 ára, 10-12 ára, 13-16 ára og 16 plús. Einnig eru í boði valtímar alla föstudaga.
Hlökkum til að hefja spennandi tíma á nýjum stöðum í október og taka á móti nýjum nemendum.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-09-03 20:47:182016-09-03 20:47:18Hefjum danskennslu í Breiðholti og Smáralind 3. október
Á mánudag og þriðjudag munum við bjóða upp á opna danstíma í Laugum og Ögurhvarfi. Það styttist í að haustönn hefjist og viljum við hita upp fyrir önnina með því að sameinast í danssalnum með dönsurunum okkar. Allir velkomnir, nemendur, vinir/vinkonur og aðrir dansunnendur. Þetta er einnig gert fyrir alla þá sem vilja koma í prufutíma áður en þeir skrá sig. Skráningar á haustönn berast hratt inn til okkar og margir danshópar orðnir fullir eða við það að fyllast. Þar af leiðandi bjóðum við upp á þessa tíma viku áður en haustönn hefst svo þeir dansarar sem vilja ekki skrá sig án þess að prófa fyrst geti gert það án þess að missa af plássi.
Danstími fyrir 7-12 ára
Stella Rósenkranz kennir danstíma fyrir yngri flokkana ásamt meðlimum í eldri danshóp skólans.
Danstími fyrir 13 ára og eldri
Bergdís Rún kennir í Ögurhvarfi og Stella Rósenkranz í Laugum.
Við hlökkum til að sjá sem flesta og dansa inn haustönn með okkur. Ekki þarf að skrá sig fyrir tímann heldur er öllum frjálst að mæta.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-09-03 15:38:462016-09-03 15:38:46Hitum upp fyrir haustönn!
Eldri danshópur skólans fór í dansferð til Póllands í ágúst í stærsta og virtasta dansworkshop í Evrópu, Fair Play Dance Camp. Mörg af stærstu nöfnunum í dansheiminum í dag kenndu á workshop-inu en þeir hafa flestir ýmist samið kóreógrafíur eða dansað með stærstu stjörnum tónlistarheimsins í dag.
Á meðal dansaranna sem kenndu má nefna :
– Brian Puspos
– Hollywood
– Ian Eastwood
– Kapela
– Keone og Mariel Martin
– KK Harris
– Lando Wilkins
– Laure Courtellemount
– Les Twins
– Lyle Beniga
– Paradox
– Shaun Evaristo
*Listinn hér að ofan er ekki tæmandi þar sem 24 dansarar sáu um kennslu.
Workshop-ið fór fram í borginni Kraków en hún er stærsta lista-, menningar- og menntunarborgin í Póllandi. Þetta var 10 ára afmæli Fair Play og því var þetta stærsti viðburður þeirra til þessa. Fleiri kennarar, fleiri nemendur og miklu meira í boði fyrir dansarana. Dagskrá var frá morgni til kvölds og alltaf eitthvað um að vera. Dansararnir okkar fóru í yfir 24 danstíma á 6 dögum og lögðu þau allt sem þau áttu í hvern danstíma. Svitinn og erfiðið var eftir því og þurftu þau að skipta þó nokkuð oft um boli og stundum buxur yfir daginn enda mikill hiti inni í danssölunum þegar yfir 800 nemendur voru saman komnir í einn tíma. Samtals voru 1200 dansarar sem sóttu workshop-ið í ár og voru þeir hver öðrum betri. Mikil samstaða ríkti í danstímum sem fóru vel fram og studdu dansararnir við bakið á hver öðrum. Virkilega frábært workshop sem við mælum 100% með.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-09-02 14:22:412016-09-02 14:22:41Eldri danshópur á Fair Play Dance Camp
Sundlaugarpartý á föstudaginn!
Á morgun, föstudag, sláum við upp í sundlaugar- og pizzupartý í World Class í Laugum. Komdu og vertu með okkur.
SKRÁNING
Skráning á dwc@worldclass.is. Sendu okkur endilega tölvupóst með nafninu þínu og við skráum þig til þátttöku. Allir velkomnir svo endilega taktu vin eða vinkonu með.
ÞÁTTTÖKUGJALD
Þátttökugjald er 1000 kr. og greiðist við mætingu.
NEMENDUR YNGRI EN 10. ÁRA ÞURFA AÐ KOMA Í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM
Samkvæmt reglugerðum frá ÍTR þá þurfa nemendur sem eru yngri en 10. ára að koma í fylgd með fullorðnum. Fullorðnir greiða að sjálfsögðu ekki. Foreldrar þurfa að fara ofan í laugina með barninu.
Kennarar taka á móti nemendum í afgreiðslunni í World Class í Laugum og fara nemendur í gegnum World Class út í sundlaugina.
SJÁUMST Í STUÐI!
Opnun á Smáralind seinkar um tvær vikur!
Því miður tilkynnist að opnun Smáralindar hefur seinkað um tvær vikur vegna þess að framkvæmdir hafa dregist. Nemendum býðst að sækja danstíma í öðrum stöðvum þangað til en flestir nemendur eru að sækja danstíma í Laugum eða Ögurhvarfi. Við hvetjum nemendur og foreldra til að setja sig í samband við okkur á netfang skólans, dwc@worldclass.is, og tilkynna í hvora stöðina nemendur vilja mæta.
ENDURGREIÐSLA
Ef nemendur vilja ekki hefja dansnám í annarri stöð þá endurgreiðum við mismuninn. Einnig þarf að senda okkur tölvupóst vegna þessa.
Hlökkum til að dansa með ykkur í glæsilegri stöð!
Framhaldsprufur fyrir alla danshópa!
[vc_row][vc_column][vc_column_text]
Tæplega 300 nemendur mættu í dansprufur á föstudaginn í World Class í Laugum. Þetta er met þátttaka og hafa nemendur náð ótrúlegum framförum. Kennarar áttu erfitt með að gera upp á milli dansaranna þar sem getustigið var mjög hátt og dansararnir okkar hafa aldrei verið jafnari.
FRAMHALDSPRUFUR
Framhaldsprufur (e.Call Backs) munu því fara fram í vikunni fyrir alla danshópa.
Prufurnar fara fram á eftirfarandi tímum:
Unglinga danshópur, miðvikudagurinn 5. október, kl.19.00-20.30
Eldri danshópur, miðvikudagurinn 5. október, kl.21.00-22.30
Yngri danshópur, föstudagurinn 7. október, kl.15.00-16.30
Prufurnar fara fram í World Class í Laugum, sal 4.
Því miður getum við ekki tekið alla nemendur okkar inn í danshópana en við þökkum þeim öllum fyrir frábæra frammistöðu. Tölvupóstur hefur verið sendur út á alla þátttakendur.
Þeir nemendur sem komust áfram í framhaldsprufur eru:
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/3″][vc_column_text]
YNGRI DANSHÓPUR
Alexandra Magnúsdóttir
Alísa Helga Svansdóttir
Amarachi Rós Huldudóttir
Ana Natalía Zikic
Andrea Rut Friðriksdóttir
Aníta Eik Hlynsdóttir
Anna Lísa Hallsdóttir
Anya María Mosty
Áshildur Þóra Heimisdóttir
Ástrós Kristjánsdóttir
Brynja Anderiman
Dagbjört Lilja Pálmadóttir Linn
Dagný Guðmundsdóttir
Elín Helga FInnsdóttir
Embla María Jóhannesdóttir
Embla Ósk Ólafsdóttir
Embla Rut Jakobsdóttir
Emilía Guðrún Hauksdóttir
Emilía Unnur Ólafsdóttir
Emilíana Ocares Kristjánsdóttir
Emilíana Ösp Brjánsdóttir
Emma Hólm Hauksdóttir
Ester Ósk Gunnleifsdóttir
Ronja Ísabel Arngrímsdóttir
Eva Karen Gústafsdóttir
Eva María Eggertsdóttir
Eva María Guðjónsdóttir
Eydís Birta Aðalsteinsdóttir
Eydís Helga Þórisdóttir
Glódís Gabríella Halldórsdóttir
Guðrún Jane Gunnarsdóttir
Gunnhildur Hekla Gunnarsdóttir
Hafdís Eyja Vésteinsdóttir
Halldís Ísabella Halldórsdóttir
Hekla Sóley Sindradóttir
Henríetta Ágústsdóttir
Hjördís Júlía Magnúsdóttir
Hrönn Tómasdóttir
Iðunn Ingvarsdóttir
Ingibjörg Hekla Hafstein
Ísabella Nótt Karlsdóttir
Ísabella Ösp Davíðsdóttir
Ísold Ylfa Kjerúlf
Julia Newel
Karen Ísabel Andradóttir
Karitas Dís Sigurjónsdóttir
Katrín Embla Friðriksdóttir
Katrín Sara Harðardóttir
Kolfinna Georgsdóttir
Kristjana Rakel Eyþórsdóttir
Lísa Vilhjálmsdóttir
Ríkey Eiðsdóttir
Rósa Guðbjörg Guðmundsdóttir
Sigrún Tinna Atladóttir
Sóley Bára Þórunnardóttir
Sóley Jóhannesdóttir
Sóley Þorsteinsdóttir
Steinunn Blöndal
Telma Ösp Jónsdóttir
Telma Sif Sölvadóttir
Ylfa Ósk Þorsteinsdóttir
[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_column_text]
UNGLINGAHÓPUR
Ágústa Líndal
Alexandra Rudolfsdóttir
Aníta Rós Kingo Andersen
Arna Björk Þórsdóttir
Birta Tryggvadóttir
Brynja Kristinsdóttir
Eydís Barke Ágústsdóttir
Eydís Jansen
Guðný Björg Hallgrímsdóttir
Hafdís Sól Björnsdóttir
Hildigunnur Ýr Johnson Thorsdóttir
Hrund Guðmundsdóttir
Hulda Katrín Tómasdóttir
Ingebjörg Elise Sivertsen
Katrín Lára Sigurðardóttir
Kristín Böðvarsdóttir
Kristín Þóra Sigurðardóttir
Lana Björk Kristinsdóttir
Lísa Björk Ólafsdóttir
María Höskuldsdóttir
Mia July Johansen
Rachel Mackenzie O’Hare
Rakel Guðjónsdóttir
Rakel Heiðarsdóttir
Rakel Parasri Kjerulf
Sara Líf Sigurðardóttir
Signý Ósk Sigurðardóttir
Solveig Nordal
Sonja Eva Sigurbjörnsdóttir
Tinna Maren Jóhannsdóttir
Unnur Ósk Rúnarsdóttir
Vildís Edwins
[/vc_column_text][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_column_text]
ELDRI DANSHÓPUR
Aníta Lóa Hauksdóttir
Aníta Rós Kingo Andersen
Arna Jónsdóttir
Ásta Gígja Elfarsdóttir
Belinda Sól Ólafsdóttir
Birgitta Líf Björnsdóttir
Eva Dröfn Benjamínsdóttir
Guðrún Karítas Blomsterberg
Hilmar Steinn Gunnarsson
Hrefna Rún Einarsdóttir
Katrín Eyjólfsdóttir
Katrín Vera
Kinga Joanna
Martha Guðrún Bjarnadóttir
Olga Ýr Georgsdóttir
Rebekka Rán Einarsdóttir
Sandra Björg Helgadóttir
Sara Dís Gunnarsdóttir
Vaka Vigfúsdóttir
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]
Takk fyrir frábærar dansprufur!
270 nemendur mættu í danpsprufur í gær fyrir danshópa skólans. Það er met þátttaka og eru kennarar í skýjunum með frammistöðu nemenda. Við viljum þakka öllum dönsurunum sem mættu fyrir frábærar prufur, stemmningin var hreint ótrúleg og framfarirnar leyna sér ekki á meðal dansaranna okkar.
Nemendur stóðu sig það vel að við neyðumst til þess að halda framhaldsprufur eða svokallaðar „call backs“. Þetta er í fyrsta skipti sem við grípum til þeirra ráða en það sýnir hversu sterkir dansaranir okkar eru orðnir.
Það tilkynnist á morgun, sunnudag, hvaða nemendur eru boðaðir í framhaldsprufur.
Takk fyrir frábæran dag og fyrir að leggja allt sem þið áttuð í dansprufurnar.
KK Harris og Hollywood á Íslandi!
Við erum stolt að kynna danstíma með tveimur af stærstu dönsurum á heimsvísu í dag. DWC Dance Camp fer fram í fyrsta skipti dagana 14. og 15. október í glænýrri World Class stöð í Breiðholti. Hollywood er einn af danshöfundum Beyoncé og KK Harris er núverandi dansari hjá Usher.
Fjórir 90 mínútna danstímar og myndataka og spjall með þessum frábæru kennurum.
DANSTÍMAR
Tveir danstímar með Hollywood og tveir danstímar með KK Harris.
Þau kenna nýja rútínu í hverjum tíma.
Dansarar sameinast í danssalnum og læra rútínurnar. Farið verður ítarlega í öll spor. Danstímarnir eru svokallað indermediate level eða miðlungs erfiðir. Allir dansarar eiga því eftir að ráða við sporin.
MYNDATAKA OG SPJALL
Allir dansarar fá að hitta Hollywood og KK Harris eftir danstíma. Einn dansari hittir þau í einu og fá tækifæri til þess að fá mynd af sér með þeim. Dansarar mega taka sínar eigin myndir á sína farsíma. Auk þess verða myndir teknar af atvinnuljósmyndara og verður birt á heimasíðu skólans.
DAGSKRÁ
Föstudagurinn 14. september
KK Harris kl.16.30-18.00
Hollywood kl.18.30-20.00
Laugardagurinn 15. september
Hollywood kl.12.00-13.30
Myndataka og spjall með Hollywood kl.14.00-14.45
KK Harris kl.15.00-16.30
Myndataka og spjall með KK Harris kl.17.00-17.45
Taktu þátt í dansviðburði sem á sér enga hliðstæðu á Íslandi og dansaðu með tveimur af þeim bestu í dansheiminum í dag!
SKRÁNING ER HAFIN
Smelltu á takkann og skráðu þig
Dansprufur á föstudaginn!
Árlegar dansprufur fyrir danshópa skólans fara fram á föstudaginn, 30. september, í World Class í Laugum. Danshópar skólans koma fram fyrir hönd hans og taka þátt í þeim verkefnum sem koma inn á borðið hjá okkur.
TILGANGUR
Prufurnar eru hugsaðar sem reynsla fyrir dansarana okkar í framkomu og undirbúningur fyrir framtíðina. Það getur verið erfitt að sækja dansprufur en við leggjum upp úr jákvæðri upplifun og uppbyggjandi gagnrýni.
TÍMASETNINGAR
Yngsti danshópur (10-13 ára : árgangur 2003-2006) – kl.15.00-16.30
Unglinga danshópur (14-17 ára : árgangur 1999-2002) – kl.16.30-18.00
Elsti danshópur (18 ára plús : árgangur 1998 og eldri) – kl.18.00-19.30
Æskilegt er nemendur mæti 30 mín fyrir dansprufurnar til þess að skrá sig inn, fá númer, hita sig upp og teygja á teygjusvæði áður en prufur hefjast.
SKRÁNING
Senda þarf tölvupóst á netfang skólans, dwc@worldclass.is, með eftirfarandi upplýsingum:
– Fullt nafn, danshópur sem þú æfir með og dansprufurnar sem þú ætlar að skrá þig í.
PORTFOLIO
Portfolio þarf að innihalda, fullt nafn, aldur, danshópurinn sem þú æfir með og mynd. Portfolio þarf að vera A4 stærð og þarf að koma með útprentað í prufurnar og afhenda kennurum.
Hlökkum til að sjá sem flesta vera með og okkur á föstudaginn!
Við veitum þér tækifærin!
[vc_row][vc_column][vc_single_image image=“4673″ img_link_target=“_self“ img_size=“960×305″][vc_column_text]
‘Við veitum þér tækifærin’ er herferð í viðtals formi þar sem þrír af meðlimum eldri danshóps skólans deila upplifun sinni á dansskólanum. Dansskólinn hefur alltaf lagt mikla áherslu á að opna dyr fyrir nemendur skólans og veita þeim tækifæri til þess að koma fram og taka þátt í verkefnum innan hans sem utan. Tengslanet okkar er stórt og hafa nemendur fengið að taka þátt í verkefnum með þekktum tónlistarmönnum, auglýsingum, leikritum og öðrum stórum verkefnum.
Tilgangurinn er einnig að sýna aðrar hliðar af dönsurunum okkar og leyfa nemendum skólans að sjá þá í öðru ljósi en eingöngu í dansmyndböndum. Danssamfélagið okkar er alltaf að stækka meira með hverju árinu og eflast enn frekar. Danssamfélagið okkar samanstendur af frábærum einstaklingum sem leggja sig alla fram í hverjum einasta danstíma sem þau sækja og deila ástríðu sinni á dansi með samnemendum sínum í öllum danshópum.
Við erum stolt af árangri nemenda okkar og hlökkum til að halda áfram að sjá þá vaxa á komandi dansári.
Hér að neðan má sjá öll viðtölin sem hafa verið gefin út í þessari herferð.
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/3″][vc_video title=“ARNA BJÖRK“ link=“https://www.youtube.com/watch?v=FuR7gG7axv4&feature=youtu.be“][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_video title=“EYDÍS JANSEN“ link=“https://www.youtube.com/watch?v=G_cwoGZabcE“][/vc_column][vc_column width=“1/3″][vc_video title=“MARÍA HÖSKULDS“ link=“https://www.youtube.com/watch?v=JADdCGaTa4Y“][/vc_column][/vc_row]
Hefjum danskennslu í Breiðholti og Smáralind 3. október
[vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_single_image image=“4663″ img_link_target=“_self“ img_size=“960×305″][vc_column_text]
Það gleður okkur að tilkynna að World Class opnar tvær nýjar stöðvar á haustönn. Báðar stöðvarnar eru glænýjar og eru staðsettar í Breiðholti og Smáralind. Boðið verður upp á dansnám á báðum stöðum um leið og þær opna þann 3. október. Boðið verður upp á 9 vikna dansnám frá opnun.
Það er hægt að ganga frá skráningu á 9 vikna námskeiðunum í báðum stöðvum rafrænt hér á síðunni undir skráning. Beinan link er að finna hér.
http://dansstudioworldclass.is/skraning-2/
MÖGULEIKI Á AÐ ÆFA ANNARS STAÐAR ÞANGAÐ TIL
Þeir nemendur sem vilja hefja dansnám um leið og haustönn hefst þann 12. september geta sótt danstíma í öðrum nærliggjandi stöðvum fyrstu þrjár vikurnar og færa sig svo yfir þegar dansnám hefst í nýju stöðvunum.
HVERNIG BERÐU ÞIG AÐ
Sendu okkur tölvupóst á dwc@worldclass.is og við aðstoðum þig með að ganga frá skráningu.
HVAÐA TÍMAR ERU Í BOÐI Í BREIÐHOLTI OG SMÁRALIND
Í boði eru danstímar fyrir aldurshópa, 7-9 ára, 10-12 ára, 13-16 ára og 16 plús. Einnig eru í boði valtímar alla föstudaga.
Hlökkum til að hefja spennandi tíma á nýjum stöðum í október og taka á móti nýjum nemendum.
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]
Hitum upp fyrir haustönn!
[vc_row][vc_column][vc_column_text]
Á mánudag og þriðjudag munum við bjóða upp á opna danstíma í Laugum og Ögurhvarfi. Það styttist í að haustönn hefjist og viljum við hita upp fyrir önnina með því að sameinast í danssalnum með dönsurunum okkar. Allir velkomnir, nemendur, vinir/vinkonur og aðrir dansunnendur. Þetta er einnig gert fyrir alla þá sem vilja koma í prufutíma áður en þeir skrá sig. Skráningar á haustönn berast hratt inn til okkar og margir danshópar orðnir fullir eða við það að fyllast. Þar af leiðandi bjóðum við upp á þessa tíma viku áður en haustönn hefst svo þeir dansarar sem vilja ekki skrá sig án þess að prófa fyrst geti gert það án þess að missa af plássi.
Danstími fyrir 7-12 ára
Stella Rósenkranz kennir danstíma fyrir yngri flokkana ásamt meðlimum í eldri danshóp skólans.
Danstími fyrir 13 ára og eldri
Bergdís Rún kennir í Ögurhvarfi og Stella Rósenkranz í Laugum.
Við hlökkum til að sjá sem flesta og dansa inn haustönn með okkur. Ekki þarf að skrá sig fyrir tímann heldur er öllum frjálst að mæta.
Sjáumst!
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_single_image image=“4633″ img_link_target=“_self“ img_size=“3360×1852″][/vc_column][/vc_row]
Eldri danshópur á Fair Play Dance Camp
[vc_row][vc_column][vc_single_image image=“4599″ img_link_target=“_self“ img_size=“960×305″][vc_column_text]
Eldri danshópur skólans fór í dansferð til Póllands í ágúst í stærsta og virtasta dansworkshop í Evrópu, Fair Play Dance Camp. Mörg af stærstu nöfnunum í dansheiminum í dag kenndu á workshop-inu en þeir hafa flestir ýmist samið kóreógrafíur eða dansað með stærstu stjörnum tónlistarheimsins í dag.
Á meðal dansaranna sem kenndu má nefna :
– Brian Puspos
– Hollywood
– Ian Eastwood
– Kapela
– Keone og Mariel Martin
– KK Harris
– Lando Wilkins
– Laure Courtellemount
– Les Twins
– Lyle Beniga
– Paradox
– Shaun Evaristo
*Listinn hér að ofan er ekki tæmandi þar sem 24 dansarar sáu um kennslu.
Workshop-ið fór fram í borginni Kraków en hún er stærsta lista-, menningar- og menntunarborgin í Póllandi. Þetta var 10 ára afmæli Fair Play og því var þetta stærsti viðburður þeirra til þessa. Fleiri kennarar, fleiri nemendur og miklu meira í boði fyrir dansarana. Dagskrá var frá morgni til kvölds og alltaf eitthvað um að vera. Dansararnir okkar fóru í yfir 24 danstíma á 6 dögum og lögðu þau allt sem þau áttu í hvern danstíma. Svitinn og erfiðið var eftir því og þurftu þau að skipta þó nokkuð oft um boli og stundum buxur yfir daginn enda mikill hiti inni í danssölunum þegar yfir 800 nemendur voru saman komnir í einn tíma. Samtals voru 1200 dansarar sem sóttu workshop-ið í ár og voru þeir hver öðrum betri. Mikil samstaða ríkti í danstímum sem fóru vel fram og studdu dansararnir við bakið á hver öðrum. Virkilega frábært workshop sem við mælum 100% með.
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/1″][/vc_column][/vc_row]