Nemendasýning dansskólans fór fram dagana 2. og 4. apríl í Borgarleikhúsinu. Hún var byggð á ævintýrum Aladdín að þessu sinni og eru móttökurnar ómetanlegar. Þvílíku lofin sem við höfum fengið fyrir sýninguna. Takk fyrir hlý orð í okkar garð, við kunnum svo sannarlega að meta það. Kennarar eru í skýjunum með frammistöðu nemenda.
Hér má sjá fyrstu myndir frá sýningunni en þær eru teknar af Sigurjóni Ragnari. Takk Sigurjón fyrir einstaklega fallegar og skemmtilegar myndir.
Hér er að finna heimasíðu Sigurjóns fyrir áhugasama:
Nemendasýningar halda áfram í dag í Borgarleikhúsinu en nú er komið að danshópum í Mosfellsbæ og Ögurhvarfi að stíga á svið. Danssýningarnar á laugardaginn gengu vonum framar og eru kennarar spenntir að fara inn í annan slíkan dag með nemendum.
MÆTING
Nemendur eiga að mæta kl.14.50 og hefst generalprufa kl.15.20. Foreldrar skilja nemendur eftir í leikhúsinu hjá danskennurum og sækja þá svo í lok seinni sýningar eða kl.20.00. Mæta þarf baka til eða á þeirri hlið leikhússins er snýr á móti Vinnumálastofnun, gengið er upp lítinn stiga, þar taka kennarar á móti ykkur.
MÆTA Í BÚNINGUM
Nemendur mæta tilbúnir í búningum og með þá hárgreiðslu sem kennari hefur óskað eftir.
NESTI
Við minnum á mikilvægi hollrar og góðrar næringar og hvetjum alla nemendur til þess að mæta með nesti með sér. Vatnsbrúsi er líka nauðsynlegur á svona degi.
MIÐASALA ER ENN Í GANGI
Miðasala er enn í gangi á tix.is.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-04-04 07:34:342016-04-04 07:34:34Sýningar halda áfram í dag!
Æfingadagar fara fram í dag, föstudag, og á sunnudaginn fyrir nemendasýningu. Þetta eru síðustu æfingarnar fyrir sýninguna okkar sem fer fram í Borgarleikhúsinu um helgina og á mánudag.
Skipulag fyrir daginn er að finna í töflunni hér að neðan.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-04-01 10:53:382016-04-01 10:53:38Æfingadagar - síðustu æfingar fyrir sýningu
Aladdín danssýningin okkar, fyrsti dagur, fer fram á morgun í Borgarleikhúsinu. Fram koma nemendur í danshóp í Egilshöll, Laugum og Seltjarnarnesi.
Tvær sýningar fara fram, fyrri kl.13.00 og seinni kl.14.30.
Sýningartími er 60 mínútur.
MÆTING
Nemendur eiga að mæta kl.10.20 og hefst generalprufa kl.10.50. Foreldrar skilja nemendur eftir í leikhúsinu hjá danskennurum og sækja þá svo í lok seinni sýningar eða kl.16.00. Mæta þarf baka til eða á þeirri hlið leikhússins er snýr á móti Vinnumálastofnun, gengið er upp lítinn stiga, þar taka kennarar á móti ykkur.
MÆTA Í BÚNINGUM
Nemendur mæta tilbúnir í búningum og með þá hárgreiðslu sem kennari hefur óskað eftir.
NESTI
Við minnum á mikilvægi hollrar og góðrar næringar og hvetjum alla nemendur til þess að mæta með nesti með sér. Vatnsbrúsi er líka nauðsynlegur á svona degi.
MIÐASALA ER ENN Í GANGI
Miðasala er enn í gangi á tix.is.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-04-01 10:31:442016-04-01 10:31:44Sýning á morgun!
Nemendasýning hjá danshópum í Laugum, Egilshöll og Seltjarnarnesi fer fram á morgun, laugardag, í Borgarleikhúsinu.
Við vekjum athygli á að þar sem sýningin fer fram á frídegi (yfir helgi) þá er minna af lausum stæðum í kringum Borgarleikhúsið. Við hvetjum ykkur því til þess að mæta tímanlega, sýningin hefst á slaginu 13.00 og 14.30. Við erum mjög bundin við tímasetningar þar sem leiksýningar fara fram í leikhúsinu seinna um daginn og um kvöldið.
Stæði er að finna hjá Kringlunni, við Vinnumálastofnun, við Verslunarskólann, hjá World Class í Kringlunni og við Sjóvá. Það er því nóg af stæðum að finna. En við hvetjum ykkur eindregið til þess að reikna með tíma sem fer í það að finna stæði og leggja.
Við opnum inn í sal 20 mínútum fyrir hvora sýningu fyrir sig.
Hlökkum til að sjá ykkur í Borgarleikhúsinu á morgun!
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-04-01 10:26:362016-04-01 10:26:36Mætum snemma og finnum stæði
Svokölluð danshelgi fer fram um helgina í World Class í Laugum. Allir danshópar sameinast í Laugum og æfa atriði sín.
Danshópar sækja æfingar á eftirfarandi tímum:
FÖSTUDAGURINN 18.MARS
Kl.16.00-17.30 – 7-9 ára Ögurhvarf – salur 4
Kl.17.00-18.30 – 10-12 ára Mosfellsbær (framhaldshópur) I – salur 3
Kl.17.30-19.00 – 10-12 ára Ögurhvarf II – salur 4
Kl.18.30-20.00 – 13-15 ára Mosfellsbær – salur 3
Kl.20.00-21.00 – 16 plús Mosfellsbær – salur 3 / 16 plús Ögurhvarf – salur 4
LAUGARDAGURINN 19.MARS
Kl.09.00-09.15 – 7-9 ára Mosfellsbær I og II – salur 3 og 4
Kl.09.15-10.30 – 10-12 ára Mosfellsbær byrjendur II – salur 3
Kl.13.00-15.00 – 13-15 ára Ögurhvarf I og II – salur 4
Kl.15.00-16.00 – 7-9 ára Egilshöll – salur 3
Kl.16.00-17.30 – 10-12 ára Egilshöll II – salur 3
SUNNUDAGURINN 20.MARS
Kl.10.30-11.30 – 16 plús Egilshöll – salur 3
Kl.11.30-12.30 – 13-15 ára Egilshöll – salur 3
Kl.12.30-13.30 – 7-9 ára Laugar – salur 4
Kl.13.30-15.00 – 10-12 ára Laugar – salur 4
Kl.15.00-16.30 – 10-12 ára Seltjarnarnes – salur 4
Kl.15.00-16.30 – 10-12 ára Ögurhvarf I – salur 3
Kl.16.30-17.30 – 13-15 ára Seltjarnarnes – salur 4
Kl.17.30-18.30 – 16 plús Seltjarnarnes – salur 4
Kl.16.30-18.00 – 10-12 ára Egilshöll I – salur 3
Kl.18.30-19.30 – 20 plús – salur 4
Hlökkum til að dansa með öllum danshópunum okkar um helgina 🙂
Miðasala er nú formlega hafin á nemendasýningu skólans. Miða er að finna á heimasíðunni tix.is og er beinan link að finna hér, https://tix.is/is/event/2681/nemendasyning-dwc/
Greiða þarf fullt verð fyrir börn á sýninguna þar sem ekki er veittur afsláttur af verði. Þetta er eini viðburður skólans þar sem börnum er ekki veittur aðgangur frítt eða á lágmarksgjaldi. Því miður er ekki leyfilegt að sitja undir börnum í leikhúsinu samkvæmt reglum frá Brunavarnareftirlitinu.
Miðaverð er 2.800 kr.
Miðasala fer einnig fram í miðasölu Borgarleikhússins í s.568 8000.
Sýningardagur 1
2.apríl – Laugardagur
Tvær sýningar : kl.13.00 og 14.30
Allir nemendur í Laugum, Egilshöll og Seltjarnarnesi sýna á þessari sýningu.
Allir nemendur sýna á báðum sýningum eða tvisvar yfir daginn
Þessir nemendur sýna eingöngu þennan dag ekki 4.apríl
Sýningardagur 2
4.apríl – Mánudagur
Tvær sýningar : kl.17.30 og 19.00
Allir nemendur í Mosfellsbæ og Ögurhvarfi sýna á þessari sýningu.
Allir nemendur sýna á báðum sýningum eða tvisvar yfir daginn
Þessir nemendur sýna eingöngu þennan dag ekki 4.apríl
Páskafrí fer fram dagana 24.-28. mars. Kennsla fer því fram samkvæmt tímatöflu mánudag, þriðjudag og miðvikudag eða dagana 21. -23. mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars samkvæmt tímatöflu.
Eins og öllum ætti að vera orðið kunnugt þá fer árleg nemendasýning dansskólans fram laugardaginn 2.apríl og mánudaginn 4. apríl næst komandi. Sýningin er byggð á ævintýrum Aladdín og er sett upp með ævintýralegu sniði. Björn Bragi Arnarsson mun sjá um kynningar á sýningunni.
Um tvær sýningar er að ræða hvorn daginn fyrir sig og fara þær fram á neðangreindum tímum:
Laugardagurinn 2. apríl : Kl.13.00 og Kl.14.30
Mánudaginn 4. apríl : Kl.17.30 og Kl.19.00
Nemendur í Laugum, Egilshöll og Seltjarnarnesi sýna 2. apríl og nemendur í Mosfellsbæ og Ögurhvarfi sýna 4. apríl. Allir hópar sýna á báðum sýningum yfir daginn að barnadönsum undanskyldum en barnadanshópur 4-6 ára í Laugum sýnir einungis á fyrri sýningu af tveimur þann daginn. Foreldrar, vinir og ættingjar velja því að koma á þá sýningu sem hentar hverjum og einum best.
MIÐASALA
Miðasala hefst á mánudaginn kemur, það er 14.mars og fer hún fram í miðasölu Borgarleikhússins í s. 568 8000 og á tix.is.
Við vekjum athygli á því að allir danstímar fara fram í dag, fimmtudag, og á morgun, föstudag, þrátt fyrir vetrarfrí í skólum. Nemendur sækja því sína danstíma í dag og valtíma á morgun samkvæmt stundatöflu.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-02-25 09:09:512016-02-25 09:09:51Danstímar fara fram þrátt fyrir vetrarfrí!
Yngri danshópur skólans hefur nú verið skipaður 13 nemendum sem sóttu dansprufur skólans um síðustu helgi. Þetta var erfitt val fyrir kennara þar sem nemendur lögðu sig alla fram og sýndu hvað í þeim býr. Við erum rosalega stolt af öllum þeim nemendum sem mættu og það er greinilegt að við þurfum að stofna fleiri danshópa. Kennarar voru í miklum vandræðum með að velja svo það komi skýrt fram.
Hópinn skipa:
Andrea Marín Andrésdóttir
Arna Björk Þórsdóttir
Cristina Isabel Agueda
Eydís Jansen
Hera Björg Birkisdóttir
Karen Benediktsdóttir
María Höskuldsdóttir
Rakel Guðjónsdóttir
Rakel Heiðarsdóttir
Rúnar Bjarnason
Signý Ósk Sigurðardóttir
Silvía Stella Hilmarsdóttir
Snædís Sól Harðardóttir
14 SÆTIÐ
Við munum halda eftir einu sæti, þ.e. sæti 14 inn í hópinn. Þetta gerum við til þess að gefa nemendum tækifæri á að vinna sér inn sæti í hópnum. Við munum taka mið af frammistöðu nemenda á vorönn og kennarar munu sameinast í vali á þessum nemanda í lok vorannar. Eingöngu þeir nemendur sem mættu í dansprufur eiga möguleika á að komast inn í hópinn.
Takk fyrir frábærar prufur og til hamingju með glæsilegan árangur elsku dansarar. Við gætum ekki verið stoltari af ykkur.
Innilegar hamingjuóskir til þeirra nemenda sem komust inn í hópinn.
Framtíðin er björt hjá skólanum – það er ekki spurning.
http://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.png00grehttp://www.dansstudioworldclass.is/wp-content/uploads/2017/08/dwc-logo.pnggre2016-02-12 20:12:142016-02-12 20:12:14Yngri danshópur hefur verið skipaður
Fyrstu myndir frá Aladdín
[vc_row][vc_column][vc_column_text]
Nemendasýning dansskólans fór fram dagana 2. og 4. apríl í Borgarleikhúsinu. Hún var byggð á ævintýrum Aladdín að þessu sinni og eru móttökurnar ómetanlegar. Þvílíku lofin sem við höfum fengið fyrir sýninguna. Takk fyrir hlý orð í okkar garð, við kunnum svo sannarlega að meta það. Kennarar eru í skýjunum með frammistöðu nemenda.
Hér má sjá fyrstu myndir frá sýningunni en þær eru teknar af Sigurjóni Ragnari. Takk Sigurjón fyrir einstaklega fallegar og skemmtilegar myndir.
Hér er að finna heimasíðu Sigurjóns fyrir áhugasama:
www.sr-photos.com
[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column width=“1/1″][vc_gallery type=“image_grid“ interval=“3″ images=“4026,4025,4024,4023,4019,4020,4021,4022,4018,4016,4015,4017,4013,4014,4011,4012,4008,4009,4010,4006,4004,4003,4002,4007,3998,3999,3994,3995,3996,4000,4001,3997,3989,3993,3992,3988,3987,3991,3990,3986,3980,3981,3982,3983,3979,3975,3974,3978,3977,3973,3972,3976,3968,3964,3965,3969,3970,3966,3967,3971,3963,3958,3957,3961,3960,3956,3955,3959,3951,3947,3948,3952,3953,3949,3950,3954,3946,3945,3944″ onclick=“link_image“ custom_links_target=“_self“ title=“Aladdín Nemendasýning“][/vc_column][/vc_row]
Sýningar halda áfram í dag!
Nemendasýningar halda áfram í dag í Borgarleikhúsinu en nú er komið að danshópum í Mosfellsbæ og Ögurhvarfi að stíga á svið. Danssýningarnar á laugardaginn gengu vonum framar og eru kennarar spenntir að fara inn í annan slíkan dag með nemendum.
MÆTING
Nemendur eiga að mæta kl.14.50 og hefst generalprufa kl.15.20. Foreldrar skilja nemendur eftir í leikhúsinu hjá danskennurum og sækja þá svo í lok seinni sýningar eða kl.20.00. Mæta þarf baka til eða á þeirri hlið leikhússins er snýr á móti Vinnumálastofnun, gengið er upp lítinn stiga, þar taka kennarar á móti ykkur.
MÆTA Í BÚNINGUM
Nemendur mæta tilbúnir í búningum og með þá hárgreiðslu sem kennari hefur óskað eftir.
NESTI
Við minnum á mikilvægi hollrar og góðrar næringar og hvetjum alla nemendur til þess að mæta með nesti með sér. Vatnsbrúsi er líka nauðsynlegur á svona degi.
MIÐASALA ER ENN Í GANGI
Miðasala er enn í gangi á tix.is.
Sjáumst í Borgarleikhúsinu í dag!
Æfingadagar – síðustu æfingar fyrir sýningu
Æfingadagar fara fram í dag, föstudag, og á sunnudaginn fyrir nemendasýningu. Þetta eru síðustu æfingarnar fyrir sýninguna okkar sem fer fram í Borgarleikhúsinu um helgina og á mánudag.
Skipulag fyrir daginn er að finna í töflunni hér að neðan.
Sýning á morgun!
Aladdín danssýningin okkar, fyrsti dagur, fer fram á morgun í Borgarleikhúsinu. Fram koma nemendur í danshóp í Egilshöll, Laugum og Seltjarnarnesi.
Tvær sýningar fara fram, fyrri kl.13.00 og seinni kl.14.30.
Sýningartími er 60 mínútur.
MÆTING
Nemendur eiga að mæta kl.10.20 og hefst generalprufa kl.10.50. Foreldrar skilja nemendur eftir í leikhúsinu hjá danskennurum og sækja þá svo í lok seinni sýningar eða kl.16.00. Mæta þarf baka til eða á þeirri hlið leikhússins er snýr á móti Vinnumálastofnun, gengið er upp lítinn stiga, þar taka kennarar á móti ykkur.
MÆTA Í BÚNINGUM
Nemendur mæta tilbúnir í búningum og með þá hárgreiðslu sem kennari hefur óskað eftir.
NESTI
Við minnum á mikilvægi hollrar og góðrar næringar og hvetjum alla nemendur til þess að mæta með nesti með sér. Vatnsbrúsi er líka nauðsynlegur á svona degi.
MIÐASALA ER ENN Í GANGI
Miðasala er enn í gangi á tix.is.
Sjáumst í Borgarleikhúsinu á morgun!
Mætum snemma og finnum stæði
Nemendasýning hjá danshópum í Laugum, Egilshöll og Seltjarnarnesi fer fram á morgun, laugardag, í Borgarleikhúsinu.
Danshelgi
Svokölluð danshelgi fer fram um helgina í World Class í Laugum. Allir danshópar sameinast í Laugum og æfa atriði sín.
Danshópar sækja æfingar á eftirfarandi tímum:
FÖSTUDAGURINN 18.MARS
Kl.16.00-17.30 – 7-9 ára Ögurhvarf – salur 4
Kl.17.00-18.30 – 10-12 ára Mosfellsbær (framhaldshópur) I – salur 3
Kl.17.30-19.00 – 10-12 ára Ögurhvarf II – salur 4
Kl.18.30-20.00 – 13-15 ára Mosfellsbær – salur 3
Kl.20.00-21.00 – 16 plús Mosfellsbær – salur 3 / 16 plús Ögurhvarf – salur 4
LAUGARDAGURINN 19.MARS
Kl.09.00-09.15 – 7-9 ára Mosfellsbær I og II – salur 3 og 4
Kl.09.15-10.30 – 10-12 ára Mosfellsbær byrjendur II – salur 3
Kl.13.00-15.00 – 13-15 ára Ögurhvarf I og II – salur 4
Kl.15.00-16.00 – 7-9 ára Egilshöll – salur 3
Kl.16.00-17.30 – 10-12 ára Egilshöll II – salur 3
SUNNUDAGURINN 20.MARS
Kl.10.30-11.30 – 16 plús Egilshöll – salur 3
Kl.11.30-12.30 – 13-15 ára Egilshöll – salur 3
Kl.12.30-13.30 – 7-9 ára Laugar – salur 4
Kl.13.30-15.00 – 10-12 ára Laugar – salur 4
Kl.15.00-16.30 – 10-12 ára Seltjarnarnes – salur 4
Kl.15.00-16.30 – 10-12 ára Ögurhvarf I – salur 3
Kl.16.30-17.30 – 13-15 ára Seltjarnarnes – salur 4
Kl.17.30-18.30 – 16 plús Seltjarnarnes – salur 4
Kl.16.30-18.00 – 10-12 ára Egilshöll I – salur 3
Kl.18.30-19.30 – 20 plús – salur 4
Hlökkum til að dansa með öllum danshópunum okkar um helgina 🙂
Miðasala hafin
Miðasala er nú formlega hafin á nemendasýningu skólans. Miða er að finna á heimasíðunni tix.is og er beinan link að finna hér, https://tix.is/is/event/2681/nemendasyning-dwc/
Greiða þarf fullt verð fyrir börn á sýninguna þar sem ekki er veittur afsláttur af verði. Þetta er eini viðburður skólans þar sem börnum er ekki veittur aðgangur frítt eða á lágmarksgjaldi. Því miður er ekki leyfilegt að sitja undir börnum í leikhúsinu samkvæmt reglum frá Brunavarnareftirlitinu.
Miðaverð er 2.800 kr.
Miðasala fer einnig fram í miðasölu Borgarleikhússins í s.568 8000.
2.apríl – Laugardagur
Tvær sýningar : kl.13.00 og 14.30
Allir nemendur í Laugum, Egilshöll og Seltjarnarnesi sýna á þessari sýningu.
Allir nemendur sýna á báðum sýningum eða tvisvar yfir daginn
4.apríl – Mánudagur
Tvær sýningar : kl.17.30 og 19.00
Allir nemendur í Mosfellsbæ og Ögurhvarfi sýna á þessari sýningu.
Allir nemendur sýna á báðum sýningum eða tvisvar yfir daginn
PÁSKAFRÍ
Páskafrí fer fram dagana 24.-28. mars. Kennsla fer því fram samkvæmt tímatöflu mánudag, þriðjudag og miðvikudag eða dagana 21. -23. mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars samkvæmt tímatöflu.
Eins og öllum ætti að vera orðið kunnugt þá fer árleg nemendasýning dansskólans fram laugardaginn 2.apríl og mánudaginn 4. apríl næst komandi. Sýningin er byggð á ævintýrum Aladdín og er sett upp með ævintýralegu sniði. Björn Bragi Arnarsson mun sjá um kynningar á sýningunni.
Um tvær sýningar er að ræða hvorn daginn fyrir sig og fara þær fram á neðangreindum tímum:
Laugardagurinn 2. apríl : Kl.13.00 og Kl.14.30
Mánudaginn 4. apríl : Kl.17.30 og Kl.19.00
Nemendur í Laugum, Egilshöll og Seltjarnarnesi sýna 2. apríl og nemendur í Mosfellsbæ og Ögurhvarfi sýna 4. apríl. Allir hópar sýna á báðum sýningum yfir daginn að barnadönsum undanskyldum en barnadanshópur 4-6 ára í Laugum sýnir einungis á fyrri sýningu af tveimur þann daginn. Foreldrar, vinir og ættingjar velja því að koma á þá sýningu sem hentar hverjum og einum best.
MIÐASALA
Miðasala hefst á mánudaginn kemur, það er 14.mars og fer hún fram í miðasölu Borgarleikhússins í s. 568 8000 og á tix.is.
Danstímar fara fram þrátt fyrir vetrarfrí!
Yngri danshópur hefur verið skipaður
Yngri danshópur skólans hefur nú verið skipaður 13 nemendum sem sóttu dansprufur skólans um síðustu helgi. Þetta var erfitt val fyrir kennara þar sem nemendur lögðu sig alla fram og sýndu hvað í þeim býr. Við erum rosalega stolt af öllum þeim nemendum sem mættu og það er greinilegt að við þurfum að stofna fleiri danshópa. Kennarar voru í miklum vandræðum með að velja svo það komi skýrt fram.