DWC Dansstílar

ACRO
Acro eða fimleikar eru íþrótt sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Á Íslandi eru fimleikar í gríðarlegri sókn og er nú svo komið að íþróttin er sú fjórða mest stundaða á Íslandi á eftir, knattspyrnu, golfi og hestaíþróttum.
Fimleikar reyna mikið á kraft, jafnvægi, fimi og að geta hugsað um margt í einu.
Tímarnir eru ætlaðir til þess að veita dönsurunum okkar tækifæri til þess að geta gert “tricks” og bætt sig í Freestyle.