DWC Dansstílar

HOUSE

House dansinn er spratt upp á klúbbunum í New York og Chicago eftir diskótímabilið snemma á 9.áratugnum. Mikið af hreyfingunum urðu til á nokkrum lykilstöðum, þar má nefna klúbbinn “The Jack” og á mörgum klúbbum eftir það.

Undirstöðuatriði hreyfinganna í stílnum eru bein áhrif frá tónlistinni sem House er dansað við, þar á meðal Jazz, afríska tónlist, suður ameríska tónlist, soul, R&B, Funk og Hip Hop.

Önnur spretta áhrifa á stílinn er fólkið sjálft sem þróaði stílinn en það var fólk frá öllum menningum og kynþáttum sem öll skemmtu sér saman undir einu þaki. Og þaðan dregur stíllinn nafn sitt : House.

Í stílnum er mikil fótavinna og undirstöðu groovið í stílnum kallast “Jack” sem rennur í gegnum allan líkamann.