SUMARNÁMSKEIÐ.
mínútna tímar
SUMARNÁMSKEIÐ HEFST 19. JÚNÍ!
Námskeiðið spannar 2 vikur.
D DEILD
Almenn deild skólans. Nemendur æfa 3x í viku.
Samtals 12 klst.
Námskeið fyrir 12-18 ára. (undanþágur eru veittar fyrir 11 ára áhugasama dansara)
SKIPULAG
Þrír af vinsælustu kennurum skólans kenna á sumarnámskeiði. Áhersla á námskeiðinu er lögð á krefjandi kóreógrafíur með snerpu, groove-i, áherslu- og hraðabreytingum. Commercial kóreógrafíur eins og þær gerast bestar með mismunandi áhrifum frá hinum ýmsu dansstílum. Tímar sem munu svo sannarlega reyna á nemendur en kennarar munu leggja ríka áherslu á uppbyggandi gagnrýni og sjálfstyrkingu. Það eiga allir að koma glaðir út úr tímum og finna fyrir innblæstri og bætingu.
GILDIN OKKAR
KENNSLUSTAÐUR
Laugar
LENGD DANSTÍMA
120 mínútur / 2 klst
LENGD NÁMSKEIÐS
2 vikur (19. – 30. júní)
VERÐ
14.990 kr.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Allar nánari upplýsingar um dansnámið og stundaskrá er að finna hér á síðunni.
FRÍSTUNDASTYRKUR
Frístundastyrkur gengur ekki upp í námskeið, námskeið þarf að vera 10 vikur að lengd til þess að hægt sé að nýta frístundastyrk.