ÖNNIN SKIPTIST Í ÞRJÁR LOTUR SEM SPANNA 4 VIKUR HVER:
Lota 1 : 15.janúar – 2.febrúar
Lota 2 : 5.febrúar – 23.febrúar
Lota 3: 26.febrúar – 6.apríl
MASTERCLASS
Masterclass fer fram í Laugum og er kenndur alla föstudaga og er eingöngu kóreógrafíutími. Þar gefst nemendum tækifæri að þjálfa upp tækni og hraða til að ná kóreógrafíum, þ.e. samsetningu á mismundandi hreyfingum hratt en ítarlega. Nemendur læra nýja rútínu í hverjum tíma.
VALTÍMAR
Allir aldurshópar DWC geta valið að bæta við sig valtímum á föstudögum.
YNGRI DEILD (7 – 12 ÁRA)
Valtímar hjá nemendum á aldrinum 7 – 12 ára fara fram í Egilshöll, Laugum og Ögurhvarfi. Þar er lögð áhersla á að nemendur auki sína tæknilega getu, styrk og liðleika.
ELDRI DEILD (13 PLÚS)
Valtímar hjá eldri deild verða með breyttu skipulagi þessa önn þar sem nemendur fá að kynnast nýjum stílum.